Saturday, March 21, 2009

Kids in costumes

"Can I be a Peacock?"

There is just something about kids in costumes that I love. They become different characters,..or creatures might be the right word for it, some sweet, funny and odd little creatures. When I used to work with kids (seems like a long time ago), I often did their face painting for events. I enjoyed doing it, but it was often a challenge to say the least! "Can you paint me as an alligator / otter / guinea pig / penguin ?!

"Can I be an Octopus?"

"Can I be a Kangaroo?"

"Can I be a Lion?"

5 comments:

Lindsey said...

Linda is my HERO. You are a peacock- why didn't you just draw yourself in there...

Anonymous said...

Þessar eru ótrúlega krúttlegar! Þessi blessuðu börn fá svo oft skemmtilegar hugmyndir. Sástu brokkolí búninginn hans Ástvalds...hihihi.

Þú hefur sannað enn og aftur að þú sért á réttri braut og algjör SNILLINGUR!!!! Til hamingju aftur ;)

Lovjú
Hildur Börk

Sigríður Lára said...

Vá! Æðislegar myndir sætust.

Til hamingju elsku dúllan mín, ég er búin að segja eins mörgum og ég hef hitt síðan í fyrrakvöld og er með svona sirka 15 hamingjuóskir í farteskinu....hérna....fannstu fyrir þeim?

Tek undir með Hildi, SNILLINGUR!!! Vá hvað ég er stolt af þér.

Elska þig
Sigga Lára

Anonymous said...

Æðislega flott hjá þér. Ég teikna bara ólaprik kalla og meira að segja þeir eru ekkert spes. Alltaf gaman að renna yfir myndirnar þínar.
Kveðja úr kópavogi.
Árni & the girlies

JenKeller said...

I love these! Being a former costume designer (as you know) Perhaps I'm a little biased! But really-these are crazy fun... Good luck on your review!