Monday, December 8, 2014

Myndskreyttu dagatölin 2015 / 2015 Illustrated Calendar

This lovely feature was in the paper today :) 
//
Þessi fína grein blasti við mér í Fréttablaðinu í morgun :)

Vegna fjölda fyrirspurna um myndskreyttu dagatölin þá er hægt að panta þau með því að senda mér skilaboð í gegnum Facbook síðuna mína (Linda Olafsdottir Illustration & Fine Art) eða í gegnum email: linda@lindaolafsdottir.com

Aðeins 3500kr. dagatalið, en 3000kr.stk. ef keypt eru fleiri en eitt stykki.  Sendi frítt um allan geim í desember! No comments: